Performance

Monthly Listeners

Current

Followers

Current

Streams

Current

Tracks

Current

Global Rank

Current

Top Releases

View All

Jól í stofunni

17.2K streams

17,205

Allt er svo þögult (heilaga nótt)

Jólin eru dásamleg

Það verður aldrei bjartara

Botninn (Söngleikurinn Hark í Tjarna...

Brotin sál

Út í kófið

Á ljúfu kvöldi

Þessi þrá

Biography

Þór Breiðfjörð er söngvari, leikari og lagahöfundur. Mikið af ferlinum hefur verið helgaður söngleikjum í Bretlandi og tengdum verkefnum á meginlandi Evrópu. Fyrsta sólóplata Þórs kom út 2008 í Kanada og var tilnefnd til ECMA-verðlauna. Síðan hefur hann gefið út tvær sólóplötur: Á ljúfu kvöldi (söngleikir og djassdægurlög) og Jól í stofunni (jólalög í djassdægurlagaútsetningum). Þór fluttist heim til Íslands 2010 eftir að hafa unnið erlendis á annan áratug. Eftir komuna heim hefur hann sungið og leikið víða. Þar má nefna Vesalingana í uppsetningu Þjóðleikhússins (Þór fékk Grímuna fyrir leik sinn og söng á Jean Valjean), Júdas í Súperstar, Skórskotaliðann í Innrásinni frá Mars, Óperudrauginn sjálfan og Péron í Evitu. Hægt er að nálgast tónlist með Þór á netinu bæði undir "Þór Breiðfjörð" og "Thor Breidfjord" ENGLISH: See Thor Kristinsson or the Wikipedia link.